Manchester City er með verðmætasta leikmannahóp í heimi ef marka má núvirði leikmanna. Þetta kemur fram í samantekt.
Real Madrid og Barcelona koma þar á eftir, allir þessir þrír hópar eru metnir á yfir milljarð punda.
Liverpool situr í fjórða sætinu en PSG og Tottenham koma þar á eftir.
Það vekur athygli að Manchester United kemst ekki á lista, hópur liðsins er í ellefta sæti. Þá er hópu Arsenal í sæti 13 yfir þá verðmætustu.