fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Scholes afskrifar United næstu tvö árin og skammar Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2019 15:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, fyrrum stjarna Manchester United hefur afskrifað sitt gamla félag í toppbaráttu næstu tvö árin.

Scholes telur að það taki tíma fyrir Ole Gunnar Solskjær að koma United aftur í fremstu röð, hann þurfi að losa sig við marga leikmenn.

Hann skammar einnig reynda leikmenn félagsins og frammistöðu þeirra í 1-1 jafntefli gegn Southampton um liðna helgi.

,,Þegar Matic kom við sögu, þá var hann alltaf að gefa boltann fra´sér. Ashley Young var líka í því, ég veit ekki hversu oft Pogba tapaði boltanum,“ sagði Scholes.

,,Þetta eru leikmennirnir sem þeir ungu eiga að horfa upp til, þetta eru fyrirmyndir.“

,,Þú verður að afskrifa United næstu tvö árin, Ole Gunnar Solskjær þarf að hreinsa út. Hann þarf fjóra eða fimm glugga til þess.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Í gær

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu