fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Verður þetta byrjunarlið Íslands gegn Moldóvu?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2019 14:45

Viðar í leik með íslenska landsliðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður áhugavert að sjá hvernig Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands stillir upp byrjunarliði sínu gegn Moldóvu á laugardag. Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Arnór Sigurðsson eru allir fjarverandi. Um er að ræða mikilvægan leik í undankeppni EM.

Arnór varð að draga sig úr hópnum í dag, líklegt er að hann hefði tekið stöðu Jóhanns Berg á kantinum. Nokkrir kostir eru í stöðunni. Líkleg niðurstaða væri að færa Ara Frey Skúlason á kantin og setja Hörð Björgvin Magnússon í vinstri bakvörðinn.

Emil Hallfreðsson og Kolbeinn Sigþórsson eru ekki líklegir til að byrja báða leiki liðsins, flestir telja að þeirra kraftar verða frekar nýttir frá byrjun á útivelli gegn Albaníu. Næsta þriðjudag.

Viðar Örn Kjartansson eða Jón Daði Böðvarsson munu því líklega leiða sóknarlínu liðsins, líklegra verður að teljast að Viðar fái traustið, í leik sem Ísland er sterkari aðilinn.

Verður byrjunarlið Íslands svona?
4-4-1-1
Hannes Þór Halldórsson

Hjörtur Hermannsson
Ragnar Sigurðsson
Kári Árnason
Hörður Björgvin Magnússon

Rúnar Már Sigurjónsson
Aron Einar Gunnarsson
Birkir Bjarnason
Ari Freyr Skúlason

Gylfi Þór Sigurðsson

Viðar Örn Kjartansson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Í gær

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu