fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Sanchez er hissa og segist aldrei hafa fengið sanngjarnt tækifæri

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. september 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, leikmaður Inter Milan, skilur ekki af hverju hann fékk ekki meira að spila á Old Trafford.

Sanchez var lánaður til Inter á dögunum en hann kom aðeins til Manchester United á síðasta ári.

Vængmaðurinn stóðst aldrei væntingar á Old Trafford en segist ekki hafa fengið sanngjarnt tækifæri.

,,Ef þeir hefðu leyft mér að spila heilan leik þá hefði ég unnið þann leik,“ sagði Sanchez.

,,Stundum þá fékk ég bara 60 mínútur og spilaði svo ekki í næsta leik og ég skil ekki af hverju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val