fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433

Sanchez er hissa og segist aldrei hafa fengið sanngjarnt tækifæri

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. september 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, leikmaður Inter Milan, skilur ekki af hverju hann fékk ekki meira að spila á Old Trafford.

Sanchez var lánaður til Inter á dögunum en hann kom aðeins til Manchester United á síðasta ári.

Vængmaðurinn stóðst aldrei væntingar á Old Trafford en segist ekki hafa fengið sanngjarnt tækifæri.

,,Ef þeir hefðu leyft mér að spila heilan leik þá hefði ég unnið þann leik,“ sagði Sanchez.

,,Stundum þá fékk ég bara 60 mínútur og spilaði svo ekki í næsta leik og ég skil ekki af hverju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga