fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Fljótustu leikmenn Evrópu: Van Dijk á toppnum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. september 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, var fljótasti leikmaður Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð.

Þetta kom fram í kvöld en Van Dijk var valinn besti leikmaður UEFA á árinu fyrir síðustu helgi.

Van Dijk hefur rétt svo betur gegn Leroy Sane í hraðamælingum en Hollendingurinn mældist á 34,5 kílómetra hraða.

Sane er leikmaður Manchester City en hann mældist á 34,4 kílómetra hraða í leik gegn Hoffenheim.

Kyle Walker, samherji Sane, er þá í þriðja sæti listanns eftir sprett sem hann tók gegn Tottenham.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val