Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, var fljótasti leikmaður Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð.
Þetta kom fram í kvöld en Van Dijk var valinn besti leikmaður UEFA á árinu fyrir síðustu helgi.
Van Dijk hefur rétt svo betur gegn Leroy Sane í hraðamælingum en Hollendingurinn mældist á 34,5 kílómetra hraða.
Sane er leikmaður Manchester City en hann mældist á 34,4 kílómetra hraða í leik gegn Hoffenheim.
Kyle Walker, samherji Sane, er þá í þriðja sæti listanns eftir sprett sem hann tók gegn Tottenham.
Þetta má sjá hér.