fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433

Özil hefur trú á stráknum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. september 2019 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, telur að Joe Willock geti spilað stórt hlutverk með liðinu á tímabilinu.

Willock er 19 ára gamall miðjumaður en hann er uppalinn hjá Arsenal og kom aðeins við sögu á síðasta tímabili.

,,Willock veit hvað hann getur gert. Hann er alls ekki hrokafullur á velli en trúir á sjálfan sig,“ sagði Özil.

,,Sérstaklega gegn Bayern Munchen, öðru stóru félagi þá sýndi hann gæðin sín. Við erum ánægðir með að hafa hann.“

,,Hann hefur sýnt gæðin, sérstaklega á undirbúningstímabilinu og getur hjálpað okkur á tímabilinu.“

,,Í lok dags þá eru þessir ungu strákar með gæði. Þeir sýna það á hverjum degi á æfingum. Ef þeir haldast heilir og trúa á sjálfa sig, þá held ég að hann verði stór leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga