fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Klopp íhugaði að fá goðsögn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. september 2019 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skoðaði þann möguleika að fá Franck Ribery til félagsins í sumar.

L’Equipe í Frakklandi greinir frá þessu en Ribery er 36 ára gamall í dag.

Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Bayern Munchen og þekkir Klopp því vel til hans eftir dvöl hjá Dortmund.

Klopp hafði áhuga á að semja við Ribery en aðeins ef sóknarmenn myndu yfirgefa Liverpool í sumar.

Það hefur verið lítið um hreyfingar í Liverpool en Daniel Sturridge fór þó frá félaginu samningslaus.

Það gekk þó ekki upp að lokum en Ribery gerði samning við Fiorentina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ótrúlegur metnaður hjá liði sem var að komast í næst efstu deild

Ótrúlegur metnaður hjá liði sem var að komast í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gibbs-White búinn að framlengja við Forest

Gibbs-White búinn að framlengja við Forest