Potturinn í 1×2 stefnir í 50 milljónir þessa vikuna en um er að ræða seðil þar sem 13 leikir eru valdir. Við spilum Evrópuseðilinn þessa helgina, þar sem landsleikjahlé er í gangi. Hann lokar á morgun, 5 september. Klukkan 17:45.
Í vetur munum við í samvinnu við Íslenskar getraunir setja saman tákn fyrir leiki helgarinnar, um er að ræða spá sem veðmálasérfræðingur 433.is mun sjá um.
Seðill vikunnar inniheldur marga áhugaverða leiki.
Athygli skal vekja á því að það er á ábyrgð hvers og eins að veðja á leikina og fara sér ekki um of. Allt er þetta til gamans gert.
Smelltu hér til að skoða seðilinn
Seðill vikunnar:
Færeyjar – Svíþjóð- 2
Rúmenía Spánn – 2
Írland – Sviss – 2
Ísrael – N-Makedónía – 1
Finnland – Grikkland – 12
Þýskaland – Holland – 1X2
Skotland – Rússland – X2
Slóvakía og Króatía – 2
Slóvenía – Póllandi – 2
Austurríki – Lettland – 1
Eistland – H-Rússland – 1X2
Wales – Aserbaídsjan – 1
Kýpur – Kazakhstan – 1