fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Umboðsmaðurinn sem hjólaði í Liverpool: „Þarft að gera hluti sem 99 prósent af fólki gerir ekki“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2019 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur selt hinn efnilega Bobby Duncan til Ítalíu en þetta var staðfest í gær. Duncan er 18 ára gamall en hann sá það ekki fyrir sér að hann myndi fá að spila hjá Liverpool á tímabilinu.

Það var Fiorentina sem hafði betur í baráttunni um Duncan og kostar hann félagið 1,9 milljónir punda.

Liverpool mun einnig fá 20 prósent af næstu sölu leikmannsins sem kom frá Manchester City á fyrra.

Saif Rubie, umboðsmaður Duncan hjólaði í Liverpool í síðustu viku og gerði allt vitlaust. Hann sagði félagið koma ill fram við Duncan sem læsti sig inni heima hjá sér, honum leið illa.

,,Til að vera á toppnum með þessu eina prósenti, þarftu að gera hluti sem 99 prósent af fólki gerir ekki. Í mínu starfi kemst enginn nálægt mér,“ skrifar Rubie við mynd af sér með Duncan á Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefur sést með mörgum konum síðustu ár en byrjaði óvænt með æskuástinni á ný

Hefur sést með mörgum konum síðustu ár en byrjaði óvænt með æskuástinni á ný
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ótrúlegur metnaður hjá liði sem var að komast í næst efstu deild

Ótrúlegur metnaður hjá liði sem var að komast í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið
Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu
433Sport
Í gær

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores
433Sport
Í gær

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Í gær

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum