Christian Eriksen, miðjumaður Tottenham sér ekki eftir því að sagt að opinberlega, að hann vilji fara.
Eriksen vill fara frá Tottenham en þarf líklega að bíða til næsta sumars, þegar samningur hans er á enda.
,,Ég vildi óska þess að ég tæki bara ákvörðun eins og í Football Manager, en þannig er það ekki,“ sagði Eriksen.
,,Ummæli mín voru ekki mistök, þú veist aldrei hvað gerist í fótbolta. Það er margt sem hefur áhrif.“
,,Það er ekki flókið að hreinsa hugann, ég les ekki mikið af því sem er skrifað.“