fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433

Eriksen segir lífið ekki vera eins og Football Manager

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen, miðjumaður Tottenham sér ekki eftir því að sagt að opinberlega, að hann vilji fara.

Eriksen vill fara frá Tottenham en þarf líklega að bíða til næsta sumars, þegar samningur hans er á enda.

,,Ég vildi óska þess að ég tæki bara ákvörðun eins og í Football Manager, en þannig er það ekki,“ sagði Eriksen.

,,Ummæli mín voru ekki mistök, þú veist aldrei hvað gerist í fótbolta. Það er margt sem hefur áhrif.“

,,Það er ekki flókið að hreinsa hugann, ég les ekki mikið af því sem er skrifað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga