fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433

Elín tryggði stelpunum þrjú stig

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. september 2019 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland 1-0 Slóvakía
1-0 Elín Metta Jensen(64′)

Íslenska kvennalandsliðið vann gríðarlega mikilvægan leik í kvöld er liðið mætti Slóvakíu.

Ísland mætti Slóvakíu í undankeppni EM en stelpurnar okkar unnu Ungverjaland í fyrsta leik á dögunum.

Það var aðeins eitt mark skorað á Laugardalsvelli í kvöld en það gerði hún Elín Metta Jensen.

Ísland er nú með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar og útlitið bjart fyrir stelpurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni
433Sport
Í gær

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara