fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Drátturinn í Evrópudeildina: Albert og Rúnar Már mæta Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. ágúst 2019 11:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í riðla í Evrópudeildinni en Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í FC Astana mæta Manchester United. Í riðlinum er einnig ALbert Guðmundsson með AZ Alkmaar.

Rúnar fór til Kazakhstan í sumar og hefur rækilega slegið í gegn.

Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon í CSKA Moskvu mæta meðal annars Espanyol sem skutlaði Stjörnunni úr leik.

Arsenal er svo í nokkuð auðveldum riðli með Frankfurt, Standard Liege og Vitoria Guimaraes frá Portúgal.

Jón Guðni Fjóluson og félagar í Krasnodar mæta meðal annars Basel og Getafe.

Drátturinn er í heild hér að neðan.

A-riðill
Sevilla
APOEL
Qarabag
F91 Dudelange

B-riðill
Dynamo Kyiv
FC Copenhagen
Malmo
FC Lugano

C-riðill
Basel
Krasnodar
Getafe
Trabzonspor

D-riðill
Sporting CP
PSV
Rosenborg
Lask

E-riðill
Lazio
Celtic
Rennes
CFR Cluj

F-riðill
Arsenal
Eintracht Frankfurt
Standard Liege
Vitoria Guimaraes

G-riðill
Porto
Young Boys
Feyenoord
Rangers

H-riðill
CSKA Moscow
Ludogorets
Espanyol
Ferencvaros

I-riðill
Wolfsburg
Gent
St. Etienne
FC Olexandriya

J-riðill
CSKA Moscow
Ludogorets
Espanyol
Ferencvaros

K-riðill
Besiktas
Braga
Wolves
Slovan Bratislava

L-riðill
Manchester United
FK Astana
FK Partizan
AZ Alkmaar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grét í réttarsal þegar hann játaði brot sín – Breytti fögnuði Liverpool í harmleik

Grét í réttarsal þegar hann játaði brot sín – Breytti fögnuði Liverpool í harmleik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona tekið af lífi í spænskum miðlum og Yamal sagður ósýnilegur

Barcelona tekið af lífi í spænskum miðlum og Yamal sagður ósýnilegur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Í gær

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Í gær

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið