fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Drátturinn í Evrópudeildina: Albert og Rúnar Már mæta Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. ágúst 2019 11:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í riðla í Evrópudeildinni en Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í FC Astana mæta Manchester United. Í riðlinum er einnig ALbert Guðmundsson með AZ Alkmaar.

Rúnar fór til Kazakhstan í sumar og hefur rækilega slegið í gegn.

Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon í CSKA Moskvu mæta meðal annars Espanyol sem skutlaði Stjörnunni úr leik.

Arsenal er svo í nokkuð auðveldum riðli með Frankfurt, Standard Liege og Vitoria Guimaraes frá Portúgal.

Jón Guðni Fjóluson og félagar í Krasnodar mæta meðal annars Basel og Getafe.

Drátturinn er í heild hér að neðan.

A-riðill
Sevilla
APOEL
Qarabag
F91 Dudelange

B-riðill
Dynamo Kyiv
FC Copenhagen
Malmo
FC Lugano

C-riðill
Basel
Krasnodar
Getafe
Trabzonspor

D-riðill
Sporting CP
PSV
Rosenborg
Lask

E-riðill
Lazio
Celtic
Rennes
CFR Cluj

F-riðill
Arsenal
Eintracht Frankfurt
Standard Liege
Vitoria Guimaraes

G-riðill
Porto
Young Boys
Feyenoord
Rangers

H-riðill
CSKA Moscow
Ludogorets
Espanyol
Ferencvaros

I-riðill
Wolfsburg
Gent
St. Etienne
FC Olexandriya

J-riðill
CSKA Moscow
Ludogorets
Espanyol
Ferencvaros

K-riðill
Besiktas
Braga
Wolves
Slovan Bratislava

L-riðill
Manchester United
FK Astana
FK Partizan
AZ Alkmaar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sú besta í heimi sögð bitur eftir þessi ummæli

Sú besta í heimi sögð bitur eftir þessi ummæli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Áhorfendamet féll á EM
433Sport
Í gær

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar