fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Myndasyrpa: Frábær sigur hjá stelpunum okkar í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. ágúst 2019 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið spilaði sinn fyrsta leik í undankeppni EM kvenna í gær en leikið var á Laugardalsvelli. Íslenska liðið byrjar mótið á sigri en stelpurnar höfðu betur með fjórum mörkum gegn einu.

Elín Metta Jensen kom íslenska liðinu yfir snemma leiks en Henrietta Csiszar jafnaði metin fyrir gestina undir lok fyrri hálfleiks. Hlín Eiríksdóttir skoraði svo annað mark Íslands á 59. mínútu og Dagný Brynjarsdóttir bætti við því þriðja stuttu síðar.

Elín Metta kórónaði svo frábæran leik sinn með sínu öðru marki í uppbótartíma og vinnur Ísland frábæran 4-1 sigur.

Helgi Viðar Hilmarsson fór á völlinn og tók þessar glæsilegu myndir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð