fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Íslandsvinurinn borgar 2,8 milljarða fyrir vonarstjörnu Dana

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2019 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kasper Dolberg hefur skrifað undir hjá Nice í Frakklandi en hann kemur til félagsins frá Ajax.

Dolberg er 21 árs gamall og borgar Nice 2,8 milljarða fyrir hann eða 20,5 milljónir evra.

Jim Ratcliffe, einn rikasti maður Bretlands keypti Nice á dögunum en hann hefur verslað mikið á Íslandi. Hann á orðið stórt landssvæði hér á landi.

Dolberg er vonarstjarna Dana í fótbolta en hann hefur aðeins misst flugið hjá Ajax. Dolberg vonast til þess að koamst á flug í Frkaklandi en hann er leikfær um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Í gær

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Í gær

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði