fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Mun Klopp hætta hjá Liverpool þegar samningurinn er á enda?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 12:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool gæti lokið ferli sínum hjá félaginu árið 2022 þegar samningur hans er á enda.

Klopp hefur unnið frábært starf á Anfield og vonast til þess að geta klárað ensku úrvalsdeildina fyrir félagið.

,,Ef ég ákvað á þeim tímapunkti að hætta, þá tek ég frí í ár,“ sagði Klopp.

,,Ég er með mikla orku í dag, en ég verð að taka mér frí ef ég finn hana minnka. Ég verð að geta gefið mig allan í starfið.“

,,Það eru miklar líkur á því að orkan mín komi eftir ár í fríi, svo get ég aftur farið í starfið sem ég elska.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins
433Sport
Fyrir 3 dögum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak