fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Mun Klopp hætta hjá Liverpool þegar samningurinn er á enda?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 12:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool gæti lokið ferli sínum hjá félaginu árið 2022 þegar samningur hans er á enda.

Klopp hefur unnið frábært starf á Anfield og vonast til þess að geta klárað ensku úrvalsdeildina fyrir félagið.

,,Ef ég ákvað á þeim tímapunkti að hætta, þá tek ég frí í ár,“ sagði Klopp.

,,Ég er með mikla orku í dag, en ég verð að taka mér frí ef ég finn hana minnka. Ég verð að geta gefið mig allan í starfið.“

,,Það eru miklar líkur á því að orkan mín komi eftir ár í fríi, svo get ég aftur farið í starfið sem ég elska.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld