fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Van Dijk ætlar að fara úr sviðsljósinu um leið og ferill hans er á enda

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. ágúst 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Djik, varnarmaður Liverpool ætlar sér ekki að vera í sviðsljósinu þegar ferlinum lýkur. Hann segir að þetta taki á.

Hann vill ekki vera sérfræðingur í sjónvarpi eða vera í þjálfun, hann segir að sviðsljósið taki á.

,,Þetta getur verið grimmur heimur, það eru margir sem hafa skoðun. Það hefur áhrif á þig, þú vilt frekar sleppa þessu,“ sagði Van Dijk.

,,Ég verð í fótbolta, ég verð ekki sérfræðingur í sjónvarpi. Þá þarf ég að hafa skoðun og segja eitthvað sem ég vil kannski ekki segja.“

,,Ég hef gott auga fyrir því að sjá hæfileika, kannski verð ég í þannig starfi bak við tjöldin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Í gær

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
433Sport
Í gær

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í