fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Kvörtunum rignir inn eftir að grín var gert að sköllótum í beinni útsendingu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 12:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BBC, ríkissjónvarpið í Bretlandi fær mikið af kvörtunum eftir að grín var gert að sköllóttum, í vinsælasta knattspyrnuþætti landsins. Match of the Day.

Grínið átti sér stað á laugardagskvöld þegar Gary Lineker, vinsæll stjórnandi þáttarins gerði grín.

Alan Shearer og Danny Murphy voru gestir Lineker í þættinum en báðir hafa misst hárið. ,,Þetta er öflug byrjun á enska boltanum, þetta fær hárið til að rísa á köflum. Fyrir utan ykkur Shearer og Murphy,“ sagði Lineker.

Mikið af fólki sem misst hefur hárið lætur kvörtunum nú rigna yfir BBC sem hefur ekki undan að svara. Ekki er líklegt að eitthvað verði gert í þessu máli.

Upplýsngafulltrúi BBC ætlar ekki að tjá sig um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar