fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Nýjasta stjarna Englands hafnaði United vegna Mourinho

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Pulisic, leikmaður Chelsea, vildi ekki fara til Manchester United vegna Jose Mourinho.

Þetta segir þjálfarinn Robin Walker en hann þjálfaði Pulisic hjá liði Brackley Town árið 2005.

Walker segir að Pulisic hafi hafnað því að ganga í raðir United en samdi við Chelsea í janúarglugganum.

,,Hann vildi ekki fara til Manchester United vegna Jose Mourinho,“ sagði Walker í samtali við the Telegraph.

,,Faðir hans þoldi ekki Mourinho því hann gaf aldrei ungum leikmönnum tækifæri.“

,,Ég er stuðningsmaður Chelsea, ég ólst upp í London og studdi þá. Þegar ég var hjá Dortmund á síðasta ári þá sagði ég honum að koma yfir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Rekinn úr starfi í gær
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða
433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“