fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Kristján Flóki byrjar hjá KR: Sölvi Geir tekur út leikbann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 17:06

Mynd: Eyþór Árnason Kári Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er áhugaverður slagur í Pepsi Max deild karla klukkan 18:00 þegar Víkingur hemimsækir KR.

KR er með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar en Víkingur berst fyrir lífi sínu.

Sölvi Geir Ottesen tekur út leikbann hjá Víkingi en Kristján FLóki Finnbogason byrjar hjá KR.

KR:
1. Beitir Ólafsson
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
7. Skúli Jón Friðgeirsson
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart
14. Ægir Jarl Jónasson
19. Kristinn Jónsson
20. Tobias Thomsen
21. Kristján Flóki Finnbogason
22. Óskar Örn Hauksson
25. Finnur Tómas Pálmason

Víkingur:
1. Þórður Ingason
6. Halldór Smári Sigurðsson
9. Erlingur Agnarsson
10. Óttar Magnús Karlsson
11. Dofri Snorrason
15. Kwame Quee
20. Júlíus Magnússon
21. Guðmundur Andri Tryggvason
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
24. Davíð Örn Atlason
27. Kári Árnason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“
433Sport
Í gær

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi