fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Reyndi oft en það dugði ekki til: ,,Elska hann en ekkert sem ég get gert lengur“

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 09:00

Roberto Mancini

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Mancini, landsliðsþjálfari Ítalíu, segir að hann geti ekkert gert fyrir framherjann Mario Balotelli.

Mancini og Balotelli eru góðir vinir en sá síðarnefndi var lengi án félags í sumar.

Balotelli er nú búinn að finna sér félag en hann gerði samning við Brescia í gær.

,,Hann er 29 ára gamall og annað árið í röð þá er hann ekki viss með félag áður en deildin hefst,“ sagði Mancini.

,,Hann var ekki búinn að undirbúa sig og æfði ekki reglulega. Hann þarf að horfa á sjálfan sig, þetta er ekki eðlilegt.“

,,Kannski líður honum betur með því að spila í heimalandinu en það er ekki víst að það sé nóg.“

,,Ég elska hann en það er ekkert sem ég get gert fyrir hann lengur. Hann verður að hugsa að hann sé á miðjum ferlinum og að hann hafi enn mikið að gefa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Í gær

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði
433Sport
Í gær

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“