fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Voru leikmenn Chelsea að hugsa um fyrrum liðsfélaga?

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. ágúst 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Chelsea voru að hugsa um Eden Hazard eftir leik við Manchester United um síðustu helgi.

Þetta segir fyrrum leikmaður liðsins, Emmanuel Petit en Chelsea tapaði 4-0 fyrir United í fyrsta úrvalsdeildarleiknum.

Eins og flestir vita þá fór Hazard frá Chelsea í sumar og skrifaði undir samning við Real Madrid.

,,Þeir þurfa að vinna þennan leik. Það er svo mikilvægt fyrir leikmennina og þeirra sjálfstraust,“ sagði Petit.

,,Eftir leikinn við United þá tel ég að leikmennirnir hafi hugsað um áhrifin sem brottför Eden Hazard hafði og hvernig þeir gætu keppt án hans.“

,,Eftir Ofurbikarinn og sigur gegn Leicester þá gæti hugur þeirra snúist, þeir eru með gott lið og Frank Lampard notar ungu leikmennina sem er gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433Sport
Í gær

Virðist vera að fá útgönguleið frá Liverpool

Virðist vera að fá útgönguleið frá Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum