fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Eitrun ástæða þess að flugvélin með Sala um borð hrapaði?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 13:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hræðilegt slys átti sér stað þann 21. janúar síðastliðinn er framherjinn Emiliano Sala og flugmaðurinn David Ibbotson voru farþegar í flugvél sem hrapaði.

Sala og Ibbotson voru á leið frá Nantes í Frakklandi til Cardiff í Wales þar sem Sala hafði skrifað undir. Hann átti að verða dýrasti leikmaður í sögu Cardiff og kostaði félagið 15 milljónir punda.

Flugvélin komst hins vegar aldrei á leiðarenda og fannst nokkrum vikum síðast á sjávarbotni.

Rannsókn á slysinu hefur staðið yfir síðustu mánuði og í dag var greint frá talsvert af niðurstöðum, úr þeirri rannsókn.

Eitt af því sem kemur fram er að Sala og flugmaðurinn, Ibbotson hafi orðið fyrir koltvísýrings eitrun. Þannig virðist flugvélin hafa dælt koltvísýringi inn í vélina og haft áhrif á þá félaga.

Magnið sem fannst í líkama Sala var það mikið að það gæti hafa orðið valdur að hjartaáfalli. Lík Ibbotson hefur ekki fundist.

Þannig er talið líklegt að þessi eitrun hafi haft áhrif á flugmanninn og mögulegur valdur þess að vélin hrapaði til jarðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Í gær

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli