fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

City gegn öllum öðrum liðum: Hvort liðið hefði betur?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er besta lið Englands, liðið hefur unnið ensku úrvalsdeildina tvö ár í röð.

Nú velta menn því fyrir sér á Englandi hvort lið, samsett úr öllum hinum 19 liðunum, ætti séns í City.

David Moyes setti saman lið með öllum leikmönnum deildarinnar, fyrir utan þá sem spila fyrir City.

,,Ég hugsaði með mér um daginn hvort þetta lið myndi vinna deildina gegn City, ég helt að það væri vesen,“ sagði Moyes.

,,Þrátt fyrir að þarna séu bara frábærir leikmenn.“

Liðið sem Moyes setti saman er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagður vera brjálaður eftir umdeild vinnubrögð – Fær óskina ekki uppfyllta

Sagður vera brjálaður eftir umdeild vinnubrögð – Fær óskina ekki uppfyllta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Gerrard vekja athygli – Betri en Mbappe og Yamal

Ummæli Gerrard vekja athygli – Betri en Mbappe og Yamal
433Sport
Í gær

Ekki lengur með númer hjá félaginu

Ekki lengur með númer hjá félaginu
433Sport
Í gær

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“