fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Var kallaður tíkarsonur og systir hans er brjáluð: „Ógeðslegur og virðingarlaus hópur“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 15:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Systir Neymar er allt annað en glöð með þær kveðjur sem hann fær frá stuðningsmönnum félagsins þessa dagana.

Hann var kallaður tíkarsonur á stórum borða sem stuðningsmenn PSG héldu uppi um liðna helgi.

Neymar vill fara frá PSG og fara aftur til Barcelona, þessi dýrasti knattspyrnumaður sögunnar hefur verið með læti, til þess að fá það í gegn.

Rafaella Santos systir hans sendi stuðningsmönnum PSG kalda kveðju á samfélagsmiðlum, en eyddi henni síðar.

Þar stóð. ,,Ógeðslegur og virðingarlaus hópur manna, sem þið eruð,“ skrifaði Rafaella.

,,Þið vilduð óska þess að bróðir minn væri enn í ykkar liði. Án hans vinnið þið ekkert. Aumingjar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagður vera brjálaður eftir umdeild vinnubrögð – Fær óskina ekki uppfyllta

Sagður vera brjálaður eftir umdeild vinnubrögð – Fær óskina ekki uppfyllta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Gerrard vekja athygli – Betri en Mbappe og Yamal

Ummæli Gerrard vekja athygli – Betri en Mbappe og Yamal
433Sport
Í gær

Ekki lengur með númer hjá félaginu

Ekki lengur með númer hjá félaginu
433Sport
Í gær

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“