fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo kveðst betri en Messi og telur upp ástæður : „Ég vil ekki bara þéna peninga“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 14:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, telur að sagan muni dæma hann sem öflugri leikmann en Lionel Messi. Þeir félagar hafa skarað fram úr í meira en áratug á þessu sviði.

Ronaldo telur sig hafa afrekað meira, hann hafi unnið titla í þremur löndum sem sé ansi merkilegt.

,,Munurinn á mér og Messi er að ég hef unnið titla fyrir nokkur félög og unnið Meistaradeildina með tveimur,“ sagði Ronaldo.

,,Ég var markahæstur í Meistaradeildinni í sex ár í röð, það hafa ekki margir leikmenn unnið Meistaradeildina fimm sinnum. Ég tel mig tengjast þeirri keppni náið.“

,,Messi er frábær leikmaður, hans verður ekki bara minnst fyrir Gullknettina, heldur líka fyrir að hafa bætt sig á ári hverju, eins og ég.“

,,Ég vakna á hverjum morgni, æfi og vill afreka eitthvað meira. Ég vil ekki bara þéna peninga, mig vantar þá ekki. Ég vil skrifa nafnið í sögubækurnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Auðunn Blöndal segir frá veðmáli sem hann tók og reyndist „það versta í sögunni“

Auðunn Blöndal segir frá veðmáli sem hann tók og reyndist „það versta í sögunni“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Í gær

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?
433Sport
Í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Í gær

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Í gær

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex