fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433

,,Wan-Bissaka er betri en Alexander-Arnold“

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Wan-Bissaka er betri leikmaður en Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool að mati Paul Parker, fyrrum leikmanni Manchester United.

Wan-Bissaka átti góðan leik fyrir United í gær er liðið vann öruggan 4-0 heimasigur á Chelsea.

Þetta var fyrsti keppnisleikur Wan-Bissaka fyrir United en hann kom til félagsins í sumar.

,,Ég hef sagt það margoft, ég horfði mikið á hann á síðasta ári og líkar vel við hann,“ sagði Parker.

,,Fólk talar um strákinn hjá Liverpool en hann getur ekki varist eins og Wan-Bissaka, varnarvinnan og staðsetningin er mjög góð. Hann elskar að verjast.“

,,Hver einasta tækling gegn Chelsea, þar vann hann boltann löglega. Það er eins og hann sé búinn að vera þarna í mörg ár.“

,,Ég dæmi hann sem varnarmann. Hann er besri hægri bakvörður úrvalsdeildarinnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur