fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru tíu dýrustu knattspyrnumenn allra tíma: Samanlagt kaupverð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 15:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku er í dag þriðji dýrasti knattspyrnumaður allra tíma, þegar samanlagt kaupverð er lagt saman.

Lukaku fór til Inter í síðustu viku en áður hafa Chelsea, Everton og Manchester United keypt hann.

Hann er á eftir Cristiano Ronaldo og Neymar en samtals hefur Neymar kostað 279 milljónir punda. Sú upphæð hækkar líklega á næstu vikum en Barcelona reynir að kaupa hann aftur, frá PSG.

Kylian Mbappe er í fjórða sæti en hann hefur aðeins farið frá Monaco til PSG.

Alvaro Morata og Angel Di Maria koma þar á eftir. Listi um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi