fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Liverpool búið að semja við markvörð vegna meiðsla Alisson

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 13:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur samið við markvörðinn, Andy Lonergan til eins árs. Þetta gerist vegna meiðsla Alisson.

Alisson meiddist í 4-1 sigri Liverpool á Norwich á föstudag, talið er að hann verði frá í 6-8 vikur.

Lonergan var áður hjá Preston og Leeds, hann hafði æft með Liverpool í sumar.

Lonergan fór með Liverpool í æfingaferð og æfði með liðinu í síðustu viku, hann bjóst ekki við því að fá samning.

Félagaskiptaglugginn er lokaður en þar sem Lonergan var án félags hefur hann skrifað undir samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bíða eftir tilboði frá Chelsea

Bíða eftir tilboði frá Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí