fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Öll stórlið Evrópu vildu fá hann: Var að skrifa undir hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannibal Mejbri, er nýjasti leikmaðurinn í herbúðum Manchester United. Félagið kaupir þennan 16 ára dreng frá Monaco.

Mejbri var afar eftirsóttur biti en flest stórlið Evrópu vildu kaupa hann.

Sagt er að United borgi í kringum 9 milljónir punda fyrir Mejbri. ,,Þetta er heiður, Manchester United er með frábæra sögu. Þeir framleiða marga góða leikmenn,“ sagði Mejbri.

,,Þetta gefur mér tækifæri til þess að bæta mig og spila gegn þeim bestu. Ég hef horft á mikið af myndböndum, það hafa stór nöfn klæðst treyju Manchester United. Þetta er heiður.“

Mejbri er 16 ára gamall en hann er miðjumaður sem Frakkar hafa mikla trú á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“