Það styttist nú í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en Manchester United og Chelsea eigast þá við.
Um er að ræða fyrsta keppnisleik Frank Lampard með Chelsea en hann tók við af Maurizio Sarri í sumar.
Það eru nokkur ný nöfn á leikskýrslu í dag og má búast við spennandi leik á Old Trafford.
Hér má sjá byrjunarliðin.
Manchester United: De Gea, Wan-Bissaka, Shaw, Maguire, Lindelof, McTominay, Pereira, Pogba, Lingard, Rashford, Martial
Chelsea: Kepa, Azpilicueta, Christensen, Zouma, Emerson, Kovacic, Jorginho, Mount, Barkley, Pedro, Abraham