fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Hljóp á ljósastaur er hann elti hetjuna sína – Sneri bílnum við og aðstoðaði strákinn

433
Sunnudaginn 11. ágúst 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur stuðningsmaður Liverpool lenti í leiðindaratviki um helgina en hann er búsettur í borginni.

Strákurinn var úti að leika sér er hann sá bifreð Mohamed Salah og ákvað að elta hana.

Salah er ein helsta stjarna Liverpool en hann hefur gert það gott með liðinu síðustu tvö ár.

Strákurinn var svo einbeittur að því að ná bíl Salah að hann klessti á endanum á ljósastaur.

Salah tók eftir því sem gerðist og ákvað að snúa bílnum við til að aðstoða strákinn.

Þeir fengu svo mynd af sér saman og endaði allt eins og í sögu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þungt högg í maga Tottenham

Þungt högg í maga Tottenham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Í gær

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu
433Sport
Í gær

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður
433Sport
Í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Í gær

Opna samtalið um Grealish

Opna samtalið um Grealish