fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Tók umdeilt skref á lokadeginum: ,,Hann hringdi í mig grátandi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. ágúst 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart þegar David Luiz skrifaði undir samning við Arsenal í sumar.

Luiz lék lengi með Chelsea en ákvað undir lok félagaskiptagluggans að semja við Arsenal – upp úr þurru.

Það fór verst í lækninn Paco Biosca hjá Chelsea en hann og Luiz eru afar góðir vinir og þekkjast vel.

Læknirinn hringdi í Luiz er hann frétti af félagaskiptunum og var grátandi í símanum.

,,Paco er frábær. Hann grét, hann grét. Hann hringdi í mig grátandi. Samband mitt og hans er virkilega gott,“ sagði Luiz.

Luiz þekkti flest starfsfólk mjög vel á Stamford Bridge en var ekki inni í myndinni hjá Frank Lampard.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Í gær

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Opna samtalið um Grealish

Opna samtalið um Grealish
433Sport
Í gær

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool