fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Tók umdeilt skref á lokadeginum: ,,Hann hringdi í mig grátandi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. ágúst 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart þegar David Luiz skrifaði undir samning við Arsenal í sumar.

Luiz lék lengi með Chelsea en ákvað undir lok félagaskiptagluggans að semja við Arsenal – upp úr þurru.

Það fór verst í lækninn Paco Biosca hjá Chelsea en hann og Luiz eru afar góðir vinir og þekkjast vel.

Læknirinn hringdi í Luiz er hann frétti af félagaskiptunum og var grátandi í símanum.

,,Paco er frábær. Hann grét, hann grét. Hann hringdi í mig grátandi. Samband mitt og hans er virkilega gott,“ sagði Luiz.

Luiz þekkti flest starfsfólk mjög vel á Stamford Bridge en var ekki inni í myndinni hjá Frank Lampard.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi