Liverpool vann góðan heimasigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Norwich.
Um var að ræða fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili og vann Liverpool þar 4-1 heimasigur.
Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum en tölfræði-síðan WhoScored tók saman.
Liverpool:
Alisson 6,9
Van Dijk 8,4
Gomez 6,8
Alexander-Arnold 7,6
Robertson 6,7
Wijnaldum 6,7
Fabinho 7,9
Henderson 7,3
Origi 8,1
Firmino 8,6
Salah 8,3
Varamenn:
Milner 6
Adrian 6,4
Mane 6,1
Norwich:
Krul 6,6
Aarons 6,8
Hanley 5
Godfrey 6,6
Lewis 6,5
Trybull 6,2
McLean 6,1
Stiepermann 5,8
Cantwell 6,3
Buendia 7,1
Pukki 7
Varamenn:
Leitner 6,4
Hernandez 5,9
Drmic 6