Gleðilegt úrvalsdeildarkvöld en nú styttist í það að enska úrvalsdeildin fari af stað á ný.
Fyrsti leikur tímabilsins fer fram í kvöld en Liverpool fær þá nýliða Norwich í heimsókn á Anfield.
Það verður hart barist á Anfield en Norwich þarf að eiga stórleik til að ná stigum á erfiðum útivelli.
Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.
Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Gomez, Van Dijk, Robertson, Fabinho, Henderson, Wijnaldum, Salah, Firmino, Origi
Norwich: Krul, Aarons, Hanley, Godfrey, Lewis, Trybull, McLean, Buendia, Stiepermann, Cantwell, Pukki