fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433

Kolbeinn skoraði í mikilvægum sigri – Hjörtur í vandræðum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. ágúst 2019 20:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson komst á blað fyrir AIK í dag er liðið spilaðiu við Sheriff Tiraspol í Evrópudeildinni.

Kolbeinn skoraði annað mark AIK í 2-1 útisigri en um var að ræða fyrri leik liðanna af tveimur.

Hjörtur Hermannsson skoraði sjálfsmark á sama tíma í afar svekkjandi tapi Brondby gegn Braga.

Staðan var 2-2 þegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna en þá skoraði Braga tvö mörk með stuttu millibili og var það seinna sjálfsmark Hjartars.

Albert Guðmundsson kom þá aðeins við sögu er AZ Alkmaar gerði markalaust jafntefli við Mariupol.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Afi í fyrsta sinn og er í skýjunum – Hinn afinn fastur í fangelsi og er sagður stjórna glæpagengi

Afi í fyrsta sinn og er í skýjunum – Hinn afinn fastur í fangelsi og er sagður stjórna glæpagengi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Í gær

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Í gær

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á