fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Lukaku neitar að mæta á æfingar: Fannst Solskjær niðurlægja sig

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2019 12:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku mætti ekki á æfingu hjá Manchester United í g.r eins og aðrir leikmenn félagsins.

Lukaku æfði með Anderlech en hann vill fara frá United. Þetta var annar dagurinn í röð sem Lukaku var hjá Anderlecht. Lukaku var án leyfis frá United í gær, félagið hefur ákveðið að sekta hann enda mætti hann ekki til vinnu, eins og hann átti að gera.

Inter Milan reynir nú að kaupa framherjann, eftir að ljóst var að hann færi ekki til Juventus.

Nú greinir Adam Crafton hjá The Athletic frá því að Lukaku sé ósáttur með Ole Gunnar Solskjær, honum finnst stjórinn hafi niðurlægt sig. Solskjær ku hafa tjáð Lukaku að hann myndi æfa með varalðinu.

Lukaku vill fara en telur að framkoma Solskjær sé ekki góð, hann sé landliðsmaður Belgíu og eigi skilið meiri virðingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi