fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Átti Liverpool að ná í Rooney? – ,,Hann og Gylfi voru jafnir“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefði átt að reyna við sóknarmanninn Wayne Rooney – þetta segir Dean Saunders, fyrrum leikmaður liðsins.

Rooney hefur undanfarið spilað með DC United í Bandaríkjunum en mun spila fyrir Derby á næsta ári.

Saunders telur að Liverpool hefði getað nýtt sér þjónustu Rooney sem er goðsögn hjá Manchester United.

,,Það er stóra ráðgátan [af hverju Rooney fór til Bandaríkjanna]. Þegar hann yfirgaf Everton þá var hann með jafn margar stoðsendingar og Gylf Þór Sigurðsson,“ sagði Saunders.

,,Hann var markahæsti leikmaður liðsins og átti flestar lykilsendingar – þeir leyfðu honum að fara.“

,,Hann var aðeins 31 árs gamall, hann skoraði 250 mörk fyrir Manchester United og er markahæsti leikmaður enska landsliðsins.“

,,Hann er 33 ára ekki 35 ára. Hann gætu ennþá spilað í ensku úrvalsdeidlinni og eitthvað félag hefði átt að taka hann.“

,,Ég hugsaði jafnvel með mér, hann er í standi og er hungraður – hver þarf á þannig leikmanni að halda? Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn