fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Lennon hetja FH – Kristján Flóki skoraði er KR komst í 13 stiga forskot

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. ágúst 2019 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR er komið með 13 stiga forskot á toppi Pepsi Max-deildar karla eftir sannfærandi sigur á Grindavík.

Kristján Flóki Finnbogason byrjaði sinn fyrsta leik fyrir félagið hann skoraði og lagði upp í 5-2 sigir.

Á sama tíma var Steven Lennon hetja FH er liðið vann 1-0 sigur á ÍA, sigurinn er afar mikilvægur fyrir FH. Liðið er með 22 stig, sama og ÍA sem er í þriðja sæti. FH á góðan möguleika á Evrópusæti.

FH 1 – 0 ÍA:
1-0 Steven Lennon (´88)

KR 5 – 2 Grindavík
1-0 Kennie Chopart (’28)
2-0 Atli Sigurjónsson (’47)
3-0 Pablo Punyed (’55)
3-1 Oscar Manuel Conde Cruz (’56)
4-1 Óskar Örn Hauksson (’59)
4-2 Sigurður Bjartur Hallsson (’72)
5-2 Kristján Flóki Finnbogason (’88)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn