Félagaskiptaglugginn á Englandi lokar á fimmtudag og eiga mörg félög eftir að ganga frá kaupum á leikmönnum.
Manchester City er að kaupa Joao Cancelo frá Juventus en Danillo fer til Juventus frá City.
Liverpool er líklega að lána Harry Wilson til Bournemouth.
Þá er David Neres, miðjumaður Ajax orðaður við Manchester United en Romelu Lukaku er líklega að fara frá United.
Hér að neðan eru 10 heitustu sögusagnir dagsins.