fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Fjórar ástæður þess að Van Persie hefur trú á Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. ágúst 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robin Van Persie, fyrrum framherji Manchester United kallar eftir því að Ole Gunnar Solskjær fái þolinmæði í starfi hjá félaginu.

Solskjær er að reyna að byggja upp nýtt og betra United lið. Van Persie vonar að Solskjær fái tíma til þess, hann kann vel við hugmyndafræði hans.

,,Ég kann ekki við alla þá neikvæðni sem er í kringum United, fyrir nokkrum mánuðum vildu allir gefa honum starfið eftir sigurinn á PSG í Meistaradeildinni,“ sagði Van Persie.

,,Núna efast margir um hann og tala um hvort hann geti höndlað starfið, ég bið fólk um að gefa honum tíma.“

,,Hann skilur félagið og veit hvaða væntingar eru gerðar, hann getur orðið frábær ef hann fær tækifærið.“

Hann taldi upp fjórar ástæður þess, af hverju hann hefur trú á Solskjær.

,,Ég kann vel við það hvernig hann talar um félagið, hvaða ímynd hann vill skapa, hvernig hann talar um sóknarfótboltann og hvernig hann vill spila.“

,,Fólk hefur talað um það hafi vantað skemmtanagildi hjá Van Gaal og Mourinho, núna er maður sem vill spila sóknarfótbolta. Það verður að styðja hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn