fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Gylfi fagnar því að eigandinn dæli peningum í félagið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. ágúst 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður Everton er spenntur fyrir komandi tímum hjá félaginu. Spennandi tímar eru hjá Everton, félagið hefur verslað öfluga leikmenn í sumar.

Þá er Everton að byggja nýjan heimavöll sem verður klár árið 2022.

,,Þetta sannar að félagið vill fara í rétta átt, það vill bæta sig á milli tímabila. Ef við gætum fengið nokkra leikmenn til viðbótar, þá væri það frábært. Það eru nýir leikmenn að koma inn og nýr völlur,“ sagði Gylfi.

,,Eigandinn er að fjárfesta mikið í félaginu, það er frábært. Bæði í nýjum velli og í nýja leikmenn.“

Moise Kean kom til félagsins frá Juventus um helgina, leikmenn sem margir eru spenntir fyrir.

,,Hann er mjög ungur, en hann hefur sannnað hæfileika sína hjá Juventus. Hann á bjarta framtíð.“

,,Það er gott fyrir móralinn hjá liðinu að sjá öfluga leikmenn koma inn. Þetta eykur samkeppnina að fá nýja leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn