fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Gylfi fagnar því að eigandinn dæli peningum í félagið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. ágúst 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður Everton er spenntur fyrir komandi tímum hjá félaginu. Spennandi tímar eru hjá Everton, félagið hefur verslað öfluga leikmenn í sumar.

Þá er Everton að byggja nýjan heimavöll sem verður klár árið 2022.

,,Þetta sannar að félagið vill fara í rétta átt, það vill bæta sig á milli tímabila. Ef við gætum fengið nokkra leikmenn til viðbótar, þá væri það frábært. Það eru nýir leikmenn að koma inn og nýr völlur,“ sagði Gylfi.

,,Eigandinn er að fjárfesta mikið í félaginu, það er frábært. Bæði í nýjum velli og í nýja leikmenn.“

Moise Kean kom til félagsins frá Juventus um helgina, leikmenn sem margir eru spenntir fyrir.

,,Hann er mjög ungur, en hann hefur sannnað hæfileika sína hjá Juventus. Hann á bjarta framtíð.“

,,Það er gott fyrir móralinn hjá liðinu að sjá öfluga leikmenn koma inn. Þetta eykur samkeppnina að fá nýja leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi