fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Aðstoðarmaður Klopp útskýrir hugmyndafræði hans á markaðnum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. ágúst 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Krawietz, aðstoðarmaður Jurgen Klopp segir að Liverpool muni ekki borga háa upphæð fyrir leikmenn, sem ekki bæta liðið umtalsvert.

Liverpool hefur í raun ekkert keypt í sumar, félagið keypti ungan hollenskan miðvörð sem mun lítið koma við sögu. Þá fékk Liverpool Adrian frítt í gær, hann verður varamarkvörður félagsins.

,,Þetta er ekki PlayStation leikur, við getum ekki bara skapað leikmenn, eða keypt þá með fjármunum sem við eigum ekki. Þetta snýst um fjármuni og hvað er í boði, hver er til sölu og hvað kostar hann,“ sagði Krawietz.

Klopp eyddi miklum fjármunum á síðasta ári og því er lítið fjármagn til í ár.

,,Þú verður að bera saman leikmennina og þá sem þú átt fyrir, ef 40 milljónir punda bæta ekki miklu við. Þá myndi Jurgen aldrei kaupa hann, hann eyðir ekki bara til að eyða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi