Alexis Sanchez, launahæsti knattspyrnumaður Englands hefur fundið ástina á nýjan leik.
Sanchez sást í fyrsta sinn með nýrri kærustu á lestarstöð í Wilmslow í gær.
Um er að ræða úthverfi Manchester en þar búa margir af ríkustu knattspyrnumönnum Manchester.
Sanchez er með um 500 þúsund pund í laun á viku hjá Manchester United, hann hefur ekkert getað hjá félaginu.
Sanchez hefur verið í ástarsorg eftir að Mayte Rodriguez lét hann fara á síðasta ári.