fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

United búið að eyða 850 milljónum punda frá því að Ferguson hætti

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. ágúst 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest kaup sín á Harry Maguire frá Leicester. Hann skrifar undir sex ára samning, með möguleika á sjöunda árinu.

Maguire kostar United 80 milljónir punda, hann verður þar með dýrasti varnarmaður í sögu fótboltans. Maguire er 26 ára gamall og hefur staðið sig vel með Leicester og enska landsliðinu.

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United lagði mikla áherslu á að fá Maguire.

Með kaupunum á Maguire hefur United nú eytt 850 milljónum punda í nýja leikmenn frá 2013, þá hætti Sir Alex Ferugson. Félagið hefur ekki unnið deildina síðan.

Fjórir stjórar hafa séð um að kaupa þessa leikmenn en Solskjær hefur eytt um 150 milljónum punda í sumar.

Leikmennirnir sem kostað hafa félagið 850 milljónir punda:
Fellaini
Mata
Herrera
Shaw
Rojo
Di Maria
Blind
Depay
Darmian
Schweinsteiger
Schneiderlin
Martial
Bailly
Ibrahimovic
Mkhitaryan
Pogba
Lindelof
Lukaku
Matic
Sanchez
Fred
Dalot
James
Wan-Bissaka
Maguire

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi