Manchester United hefur staðfest kaup sín á Harry Maguire frá Leicester. Hann skrifar undir sex ára samning, með möguleika á sjöunda árinu.
Maguire kostar United 80 milljónir punda, hann verður þar með dýrasti varnarmaður í sögu fótboltans.
Maguire er 26 ára gamall og hefur staðið sig vel með Leicester og enska landsliðinu.
Hér að neðan má sjá þá tíu dýrustu.
Tíu dýrustu:
1. Harry Maguire £85m
2. Virgil van Dijk £75m
3. Lucas Hernandez £68m
4. Matthijs de Ligt £67.5m
5. Aymeric Laporte £57m
6. Benjamin Mendy £52m
7. Kyle Walker £50m
8. Aaron Wan-Bissaka £50m
9. David Luiz £50m
10. John Stones £47.5m