fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

United hló af nýjasta tilboði Real Madrid í Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. ágúst 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur hafnað tilboði frá Real Madrid í Paul Pogba miðjumann félagsins.

Times segir frá því að Real Madrid hafi boðið 27 milljónir punda og James Rodriguez.

Real vill losna við James en það hefur gengið erfiðlega, United hefur ekki áhuga á honum.

United vill ekki selja Pogba en ef hann fer, vill félagið fá um 150 milljónir punda fyrir hann.

Pogba vill fara en félagaskiptaglugginn á Englandi lokar á fimmtudag, það er því lítill tími til stefnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til Ballon d’Or

Þessir eru tilnefndir til Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Í gær

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada
433Sport
Í gær

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár
433Sport
Í gær

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur