Tímavélin:
Gary Lineker er einn frægasti sjónvarpsmaður Bretlands, hann viðurkenndi fyrir nokkrum árum að hafa kúkað á sig í miðjum leik.
Atvikið átti sér stað á HM árið 1990 gegn Írland, Lineker hafði verið veikur og harkaði af sér.
Lineker var í viðtali þegar hann varð 50 ára gamall og viðurkenndi þetta. Hann sagðist hafa verið að drepast í maganum en reyndi að spila.
Lineker kúkaði á sig en hélt síðan áfram, hann þurkaði kúkinn með höndunum og setti það síðan í grasið.
Hann reyndi að þurka kúknum í grasið en samherjar hans áttuðu sig á hvað gekk á.
Atvikið má sjá hér að neðan.