fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

United hætt við Dybala: Ástæðurnar þrjár

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 4. ágúst 2019 18:26

Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er hætt við að reyna að fá Paulo Dybala til félagsins. Hið virta blað, Telegraph fullyrðir þetta.

Þrjár ástæður eru fyrir því en United og Juventus hafa rætt saman síðustu daga. Juventus vildi skipta á Dybala og Romelu Lukaku.

United telur sig hafa gert nóg til þess að sannfæra Dybala en hann vildi hugsa málið lengur, það fannst félaginu ekki gott merki.

Þá vildi umboðsmaður Dybala fá fleiri milljónir punda í greiðslu inn á sinn reikning, United var ekki tilbúið í það.

Þá voru launakröfur Dybala þannig að United taldi það ekki vera rétt að borga honum slík laun. Það er því ólíklegt að Romelu Lukaku fari til Juventus en Inter hefur einnig áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana
433Sport
Í gær

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Í gær

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Í gær

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez