fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Jesus tryggði fyrsta bikar City í ár: Wijnaldum sá eini sem klikkaði

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 4. ágúst 2019 16:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var hart tekist á þegar tvö bestu lið Englands á síðustu leiktíð, mættust í leiknum um Samfélagsskjöldinn.

Manchester City og Liverpool áttust þá við á Wembley en Raheem Sterling skoraði eina mark fyrri hálfleiks.

Liverpool var mikið sterkari aðilinn í þeim síðari en Raheem Sterling fékk tvö góð færi til að klára leikinn fyrir City, hann gerði illa í færunum.

Þetta nýtti Liverpool sér og varamaðurinn, Joel Matip jafnaði leikinn. Liverpool sótti hart eftir það en Claudio Bravo, markvörður City hélt liðinu á floti.

1-1 var staðan eftir venjulegan leiktíma og því var farið í vítaspyrnukeppni. Manchester CIty vann í vítaspyrnukeppni en Gini Wijnaldum var sá eini sem klikkaði.

Vítaspyrnukeppnin:
1-0 Xerdan Shaqiri skoraði
1-1 Ilkay Gundogan skoraði
1-1 Gini Wijnaldum klikkaði
1-2 Bernardo Silva skoraði
2-2 Adam Lallana skoraði
2-3 Phil Foden skoraði
3-3 Alex Oxlade-Chamberlain skoraði
3-4 Oleksandr Zinchenko skoraði
4-4 Mo Salah skoraði
4-5 Gabriel Jesus skoraði

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi