fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Karlmaður kýldi konu: Eiginkona hans með fordóma – „Þú færð það sem þú átt skilið“

433
Laugardaginn 3. ágúst 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cyrus Christie, varnarmaður Fulham á Englandi er brjálaður eftir að systir hans var kýld á leik liðsins í dag.

Fulham tapaði gegn Barnsley í fyrsta leik tímabilsins í Championship deildinni.

Christie var mjög reiður eftir leik en það var stuðningsmaður Fulham sem kýldi systir hans.

,,Ég vona að þið séuð stolt af heðgun ykkar, maðurinn sem ákvað að kýla systur mína og kona hans sem ákvað að réttlæta hegðun hans, með rasískum ummælum. Vonandi líður þér vel, stóri karl,“ skrifaði Christie.

,,Þú færð það sem þú átt skilið.“

,,Sama hvað þér fannst um úrslitin, þá var hegðun þín skammarleg.“

Ljóst er að lögreglan mun taka málið fyrir enda öll tegund af ofbeldi fordæmd á knattspyrnuvöllum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Í gær

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn kveður Víking

Fyrirliðinn kveður Víking